14.3.2016 | 12:31
Tveir ára...er það til ?...ekki 2ja ára eða 2.ára
Leiðinlegt, eina ferðina enn, að sjá að svona fyrirsögn skuli komast í gegn um hreinsunareld villupúkadeildar mbl.is...eða er enginn að líta eftir börnunum ?
![]() |
Var ein heima ásamt 2 ára barni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Már Elíson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ertu að grínast?
Tölustafurinn "2" felur í sér orðið 2 í öllum föllum. Af hverju í ósköpunum ætti að skrifa ,,2ja"? Mætti þá ekki allt eins rita ,,2eggja" úr því allir stafir þágufallsins eru ólíkir nefnifallinu, nema ,,tv". Og punktur á eftir tölu táknar að um raðtölu sé að ræða, (fyrsti annar þriðji o.s.frv.).
Alex (IP-tala skráð) 14.3.2016 kl. 16:48
Sæll Alex, - Ég er enginn sérfræðingur í þessu (sem þú virðist vera) en þetta er ekki rit-regla og stakk mig. - Ég er bara íslendingur sem fékk 10 í öllu sem viðkom íslensku, réttritun, stafsetningu og allt það, en það telur ekki í dag. - Til tæmis er 2. skrifað og sagt : annar (í jólum) eða önnur (hæð). Þetta gæti hinsvegar hafa breyst með tímanum (?) því ungt fólk í dag kemst upp með allan fjandann (sjá Facebook, Twitter og bloggin) og virðist ekki vera skrifandi á íslensku. - Það er kannski að koma/komin ný-íslenska og ungdómurinn rífur bara kjaft og hefur alltaf rétt fyrir sér. - Allt í lagi, þú ert næstur í röðinni og átt leik.
Már Elíson, 14.3.2016 kl. 21:35
Bara sestur í hásæti guðs með báðar kynnar og byrjaður að dæma. Reglur eru ekki lög.
Matthildur Jóhannsdóttir, 16.3.2016 kl. 20:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.