8.2.2016 | 18:06
Minnir á Leiðarljós...
Það kom sannarlega í ljós, að það skiptir engu hvort þátturinn er númer 2714 eðan 7 eða hvað sem er, þegar um einsleita, efnisrýra og í raun hundleiðinlega þætti er að ræða.
Talaði við 2 í dag sem fóru hamförum yfir hvað þessir þættir væru langdregnir og leiðinlegir auk þess að staðreyndarvillum fer fjölgandi, en hvorugur minntist á að rangur þáttur (númer) hefði eitthvað truflað þá...Merkilegt, eða hvað ?
![]() |
Röng útgáfa Ófærðar fór í loftið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Már Elíson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 1243
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.