6.7.2013 | 15:16
Prófarkar...hvað ?
Og hvað eru margar stafsetningarvillur í þessia frétt / grein...?
Villulaus prófarkalesari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Már Elíson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er í það minnsta ein ritvilla í þessu stutta bloggi þínu ;)
Prófarkalesari (IP-tala skráð) 6.7.2013 kl. 15:24
Nei í alvöru!
„Ég hef hvorki komið sem áhorfenda né keppandi áður á Landsmót."
Guðni Karl Harðarson, 6.7.2013 kl. 15:26
Annars er það hugmynd hvort að greinin sé skrifuð sem háð og villurnar settar inn til að skapa umræðu (?)
Nei, annars - Hugmyndaflugið getur varla verið svo frjótt þarna.
Ágæti prófarkalesari, - Það getur vel verið að einu erri sé ofaukið að þínu mati en ég er ekki á því.
Góðar stundir.
Már Elíson, 6.7.2013 kl. 15:33
Sigurvegarinn sem fréttin var um var ekki prófarkarlesari á fréttina.
Benedikta E, 6.7.2013 kl. 15:35
Og fréttin hafði greinilega ekki verið prófarkalesin, þegar Guðni vinur minn las hana kl. 15.26, enda er hún uppfærð kl. 16.17. Mogginn er almennt vel prófarkalesinn, en yfirleitt vinnst ekki tími til að prófarkalesa nema hluta Mbl.is-frétta.
Orðin neðst í fréttinni eru þar ýmist rétt eða röng. Írafossstöð heitir hún, og ég veit ekki til þess, að vorþeyrinn sé til í fleirtölu! (hefur átt að vera þarna: vorþeynum, eins og allir vita). Hin orðin, seytlar, dýjamosanum og gegndarlaust, eru rétt.
En Jón Árni er náttúrlega frábær. Til hamingju með sigurinn, nafni.
Jón Valur Jensson, 6.7.2013 kl. 16:36
Alveg ótrúlegt að láta sér að detta í hug að prófarkalesa eftir að greinin var birt
Það litla sem ég skrifaði k. 15.26 var í upphaflegu fréttinni.
Guðni Karl Harðarson, 6.7.2013 kl. 17:38
Það er þó skárra að prófarkalesa eftir að grein er birt en að gera það alls ekki og láta hana standa uppi með villum í meira en sólarhring og raunar mánuðum saman.
Jón Valur Jensson, 6.7.2013 kl. 21:42
Fyrir pappírsútgáfuna.
Enginn les netútgáfuna yfir.
Ásgrímur Hartmannsson, 6.7.2013 kl. 23:47
Mbl.is er langmest lesni fréttavefurinn.
Jón Valur Jensson, 8.7.2013 kl. 01:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.