30.10.2016 | 11:57
Kristjánssandur...
Hvað gengur blaðabarni mbl.is til, enn eina ferðina, að geta ekki sagt rétt frá ? - Kristjánssandur er ekki til í veröldinni, en Kristiansand í Noregi er til. - Þetta fer að verða hvimleitt þegar unga fólkinu (t.d. blaðabörnunum) er ekki kennt (eða hafa lágmarkskunnáttu) að vera ekki að íslenska erlendar borgir, bæi eða aðra merkilega staðhætti úti í heimi. - Svo maður tali nú ekki um að beygja erlend mannanöfn. - Nýja Jórvík ?? - Hvað oft hefur maður ekki séð það, eða Björgvin ?? - Aldrei talar fólk svona í almennum viðræðum á götunni. - Algert rugl, sem þarf að stemma stigu við og einhenda sér í að lagfæra, og þá sennilega strax á skólastigi.
![]() |
Stórbruni í Kristjánssandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Már Elíson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar